Leiksýning
Leiksýning
Það er gulur dagur hjá okkur miðvikudaginn 3. apríl. Þá er tilvalið að taka fram gulu fötin og drífa sig í þau eða hafa eitthvað gult með sér. 😀
Skyndihjálparnámskeið Veistu hvað þú átt að gera ef það stendur í barninu þínu? Veistu hvað þú átt að gera ef barnið þitt fær straum? Í fyrra héldum við skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk, foreldra, ömmur, afa og alla þá sem sjá um barnið ykkar. Það var góð mæting, mikið spjallað og mikið hlegið. Því ætlum við að
Skyndihjálparnámskeið Read More »