Atburðir

Konudagurinn

Konudagurinn er sunnudaginn 24. febrúar. Af því tilefni verður konudagskaffi föstudaginn 22. febrúar frá kl. 8-10 á öllum deildum. Kæru mömmur, ömmur, systur, frænkur og aðrir kvenkyns ættingjar kíkið við og eigið með okkur notalega morgunstund 😆

Konudagurinn Read More »

Öskudagur

Miðvikudaginn 13. febrúar er öskudagur og þá höldum við öskudagsgleði í salnum. Yngri deildir eru kl. 10:00 og slá þá köttinn úr tunnunni í salnum, dansa og borða saltstangir. Eldri deildir halda sína gleði kl. 11:00 og dagskráin er mjög svipuð. Börnin mega koma öðruvísi klædd í leikskólann þennan dag, í búningum, náttfötum, sparifötum eða

Öskudagur Read More »