Atburðir

Dagur leikskólans

6. febrúar er dagur leikskólans en það er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka heimilis og skóla. Leikskólar eru hvattir til að halda upp á daginn, búa jafnvel til sínar eigin hefðir og brjóta upp starfið á þann hátt að það veki athygli í samfélaginu. Hulduheimar hafa …

Dagur leikskólans Read More »

Svartur dagur

Enn og aftur minnum við á 6. febrúar en þá er líka svartur dagur, þá er alveg upplagt að koma í einhverju svörtu í leikskólann eða með eitthvað svart á sér eða með sér. Margt að muna sambandi við þann 6.

Kirkjuferð

Tveir elstu árgangar leikskólans fara til kirkju þriðudaginn 11. desember og verður lagt af stað kl. 10:00. Ef það eru einhverjir foreldrar sem vilja ekki að börnin sín fari þá endilega hafið samband við viðkomandi deildarstjóra.