Efst á forsíðu

Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð

Kom barnið þitt heim með drulluskítug föt? Það þýðir að barnið var að njóta sín í leik og starfi! Það hefur verið markmið okkar um nokkurn tíma að bæta aðstæður til náms og skynjunar á lóðinni okkar hér í Hulduheimum en með því erum við að gera umbætur samkvæmt innra og ytra mati þar sem …

Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð Read More »

Leikskólinn Hulduheimar

Hulduheimar er 6 deilda leikskóli sem leggur grunn að hugmyndafræði John Dewey. Einkunnarorð okkar eru virðing, lýðræði, samfélag. Við leggjum áherslu á nám í gegnum leik og rannsóknir og notum til þess könnunaraðferðina (e. Project approach).