Hulduheimar 14 ára
Í tilefni af 14 ára afmæli Hulduheima færði foreldrafélagið leikskólanum tölvusmásjá og bókina Útivera eftir Sabínu Steinunni Halldórsdóttur. Við færum foreldrum kærar þakkir fyrir gjöfina.
Hulduheimar 14 ára Read More »
Í tilefni af 14 ára afmæli Hulduheima færði foreldrafélagið leikskólanum tölvusmásjá og bókina Útivera eftir Sabínu Steinunni Halldórsdóttur. Við færum foreldrum kærar þakkir fyrir gjöfina.
Hulduheimar 14 ára Read More »
Eftir mikla undirbúningsvinnu af hálfu starfsfólks er nú komið að formlegri innleiðingu Agastefnu Hulduheima. Foreldrar munu fá eintak í hólf barna en hægt er að skoða agastefnuna hér á heimasíðunni undir Skólastarfið- Agastefna.
Agastefna Hulduheima Read More »
Hér koma helstu niðurstöður netkönnunar sem send var út til foreldra í janúar 2020.
Niðurstöður netkönnunar Read More »