Foreldrakönnun
Vorið 2018 var gerð netkönnun með Survey Monkey til að kanna viðhorf foreldra til leikskólastarfsins. Helstu niðurstöður má sjá hér Foreldrakönnun Hulduheima í apríl 2018
Vorið 2018 var gerð netkönnun með Survey Monkey til að kanna viðhorf foreldra til leikskólastarfsins. Helstu niðurstöður má sjá hér Foreldrakönnun Hulduheima í apríl 2018
Sumarfrí Hulduheima verður frá og með 5. júlí til og með 8. ágúst 2018. Við opnum aftur fimmtudaginn 9. ágúst.
Tveir elstu árgangar svöruðu spurningum um líðan sína og fleira í desember 2017. Hér má sjá niðustöðurnar. Niðurstöður úr Broskarlamati í Hulduheimum desember 2017