Bóndadagskaffi
Föstudaginn 20.janúar var bóndadagskaffi. Af því tilefni buðum við pöbbum, öfum, bræðrum og/eða frændum í kaffi og kleinu til okkar síðdegis. Mætingin var mjög góð og allir voru ánægðir.
Föstudaginn 20.janúar var bóndadagskaffi. Af því tilefni buðum við pöbbum, öfum, bræðrum og/eða frændum í kaffi og kleinu til okkar síðdegis. Mætingin var mjög góð og allir voru ánægðir.
Í dag, mánudaginn 14.nóvember á leikskólinn 10 ára afmæli. Í tilefni dagsins var flaggað á útisvæði leikskólann, börn og starfsfólk myndaði hring á lóðinni og sunginn var afmælissöngurinn og leikskólalagið. Opið hús verður á milli kl. 13-16.
Haustþing leikskóla suðurlands fer fram 7.október n.k. Leikskólinn er því lokaður þann dag.