Fréttir

Páskaverkefni, samstarf við bókasafnið.

Hulduheimar tóku þátt í skemmtilegu verkefni fyrir páskana sem var samstarf leikskólanna í Árborg við bókasafnið. Hugmyndin var að hver leikskóli veldi sér land og myndi kynna sér og vinna með páskasiði frá viðkomandi landi. Í Hulduheimum voru kosningar þar sem börn og starfsfólk kaus á milli fjögurra landa. Það voru Danmörk, Filippseyjar, Mexíkó og …

Páskaverkefni, samstarf við bókasafnið. Read More »

Foreldrakönnun Skólapúlsins

Helstu niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins 2023. Foreldrakönnun Skólapúlsins var send út í febrúar 2023. Fjöldi þátttakenda var 99 en 79 svöruðu könnuninni og var því svarhlutfallið 79,8%.  Svörin skiptust ágætlega milli deilda, fæstir svöruðu á Smálöndum en þar voru foreldrar 11 barna sem svöruðu og á Sólbakka og Kattholti svöruðu foreldrar 15 barna. Þátttakendur gátu …

Foreldrakönnun Skólapúlsins Read More »