Fréttir

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

Lokað verður í leikskólanum eftirfarandi daga/closed in the preschool the following days: Fimmtudaginn 14.janúar milli kl. 8-10- starfsmannafundur. Fimmtudaginn 4.febrúar- skipulagsdagur. Miðvikudaginn 17.mars- fræðsludagur leikskólanna. Starfsdögum sem áttu að vera 15.og 16.apríl hefur verið frestað um eitt ár.  

Jólaglugginn opnaður

Börn og starfsfólk opinberaði jólaglugga Hulduheima þann 10.desember. Glugginn er á Hlynskógum en hann skreyttu börn á Hlynskógum og Smálöndum. Það voru nemendur á eldri deildum sem voru viðstödd opnunina og sungu jólalög. Getið nú hvaða stafur er í glugganum okkar þetta árið! Hulduheimar opened the Christmas window on Desember the 10th. Students in Hlynskógar …

Jólaglugginn opnaður Read More »

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights

Dagur þessi er haldinn vegna þess að þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveðjur á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Við í Hulduheimum höfum verið að kynna barnasáttmálann fyrir börnum með reglubundnum hætti. Lesa má meira um það hér á heimasíðunni …

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights Read More »