Jólagluggi Hulduheima

Jólagluggi Hulduheima opnaði þann 10. desember í dagatali Árborgar. Kattholt og Kirsuberjadalur sáu um skreytingar. Hluti leikskólanemenda voru við opnunina og sungu nokkur jólalög.