Mat á skólastarfi


Sveitarfélagið Árborg framkvæmir ytra mat í formi  foreldra- og starfsmannakönnunar sem er keyrð í gegn sitthvort árið af Skólapúlsinum. 

Starfsfólk leikskólans framkvæmir innra mat samkvæmt matsáætlun leikskólans. Langtímaáætlun um innra mat Hulduheima 2017-2021

Skólaárið 2016-2017 tók starfsfólk leikskólans þátt þróunarverkefninu Námsmat á mörkum skólastiga ásamt öðrum skólastofnunum í Árborg. Unnið verður áfram að eflingu námsmats barna næstu misserin.

Matsáætlun skólaárið 2017-2018

Matsáætlun skólaárið 2016-2017

Niðurstöður úr Broskarlamati í Hulduheimum desember 2017

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins vorið 2017 eru hér: Foreldrakönnun niðurstöður 
Starfsmannamat á vorönn 2017 Skipulag náms og námsaðstæður- niðurstöður

Niðurstöður úr matsblaði vegna stefnu og markmiða Hulduheima
Umbótaáætlun 2017-2018

Niðurstöður starfsmannakönnunar 2018 á vef

Niðurstöður úr Broskarlamati í Hulduheimum desember 2017

Foreldrakönnun Hulduheima í apríl 2018