Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Yngri nemendur fara í Könnunarleiki

8. október 2015

Um Könnunarleikinn góða

Notalegt að leika inni í rökkri

8. október 2015

Súperman hundar

8. október 2015

Eins og allir vita er hinn frjálsi leikur lang-merkilegastur allra leikja, og þar gefast geysilega mikilvæg tækifæri til náms. Hér má sjá súperman hunda sem eru glaðir og önnum kafnir. Þeir þjálfuðu líkama sinn með því að byggja úr þungum …

Súperman hundar Read More »

Íþróttir blái og græni hópur

8. október 2015

Miðvikudaginn 7. október fóru blái og græni hópur í íþróttir. Við æfðum okkur í samhæfingu skynfæra og lögðum áherslu á rúmskyn.

Eldar Elí 3 ára

8. október 2015

Miðvikudaginn 7. október átti Eldar Elí okkar 3 ára afmæli. Við sungum öll afmælisönginn fyrir hann og svo bauð hann okkur uppá saltstangir. Síðan fékk hann að velja sér borðbúnað í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið elsku Eldar Elí. …

Eldar Elí 3 ára Read More »

Enginn er verri þótt vökni…eða hvernig er það?

7. október 2015

Okkur finnst rosa gaman að leika og allt í lagi (kannski betra?) að verða blaut, öll út í sandi eða kannski bara málningu….. við erum dugleg!!  🙂

Regnbogadagur

7. október 2015

Nú styttist í Regnbogadag á yngri deildum! 🙂 Við vorum svo heppin að sjá svona fallegan regnboga úti svo við reyndum að taka myndir……

Leika leika….!

7. október 2015

Afmælisbarn !

6. október 2015

Hún Manúela Tanja er orðin tveggja ára! Hún hélt upp á daginn með félögum sínum í leikskólanum. Útbjó fallega kórónu,  valdi sparistell á matmálstímum, var borðþjónn og valdi afmælisleik sem allir fóru í þegar allir voru búnir að syngja fyrir …

Afmælisbarn ! Read More »

Læst: Gaman í leikskólanum

5. október 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Læst: Fyrsti íþróttatíminn 🙂

5. október 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Smíðaskemma 1. október

1. október 2015

Í dag fóru blái og græni hópur í Smíðaskemmu að mála. Þau undirbjuggu skilti sem við munum hafa uppi á Regnbogadögum hjá okkur. Í lokin lékum við okkur aðeins með dýrin inni í Smíðaskemmu 🙂