Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Gullkorn af tölvunámskeiði fyrir kennara
Vertu frekar sálarfóður en augnakonfekt 🙂 Ekki lenda nakin á netinu! 🙂
Jón Daði 4 ára
Innilega til hamingju með 4 ára afmælið elsku Jón Daði Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal
Mmmm…..bakstur og dekur
Suma daga bókstaflega dekra þær Ása, Alma og Jóhanna við okkur! 🙂 Verst að ekki er hægt að birta ilminn með myndunum….finnið þið kannski næstum ilminn af þessum dásamlegu nýbökuðu bananabrauðum?
Föstudagsdansiball
Endrum og sinnum brestur á dansiball á Sjónarhóli…..á þessum myndum má sjá hvernig stemningin og fjörið tók öll völd; við sungum og dönsuðum við Búálfinn og fleiri lög, svo tók við freestyle á dansgólfinu!
Lestur er bestur
Þessar fínu dömur létu ekkert trufla sig við lesturinn, enda duglegar að lesa og margar spennandi bækur til.