Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Appelsínutré Sjónarhóls

18. september 2015

Við erum að rækta appelsínutré! Dag einn fundum við fræ í appelsínu, fallegan stein sem er ekki steinn heldur fræ. Við settum fræið í mold í litlum blómapotti og vökvuðum það samviskusamlega….og sjáið bara hvað er að gerast! Lítið fallegt […]

Ísbúðin

18. september 2015

Kynningarfundur

17. september 2015

22. sepember kl 17-18 verður kynningarfundur fyrir foreldra þar sem vetrarstarfið verður kynnt.  Fundurinn verður í sal leikskólans.  Allir foreldrar eru hvattir til að mæta.

Frozen hlaupahjól

16. september 2015

Tapast hefur Frozen hlaupahjól sem geymt var í hjólagrind fyrir utan Hulduheima eldri megin. Vilduð þið vera svo væn og athuga hvort að þið hafið nokkuð óvart tekið það heim og séuð þá jafnvel komin með tvö 🙂 Kveðja Kristrún […]

Læst: Afmæli

16. september 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Græni hópur í íþróttir

16. september 2015

Í dag fór græni hópur í íþróttir. Við unnum með samhæfingu skynfæra og grófhreifingar.

Haustþing

15. september 2015

Hið árlega Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður föstudaginn 2. október. Þann dag verða Hulduheima lokaðir. Bestu kveðjur Starfsfólk Hulduheima

Læst: Afmæli

14. september 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Skóladagatal og kynning á vetrarstarfinu

14. september 2015

Minnum á fundinn 23. september hér í leikskólanum kl. 17:00. Þar verður farið yfir starf komandi vetrar hjá yngri deildunum og þá verður skóladagatalið tilbúið….spennandi og skemmtilegt! Hlakka til að sjá alla foreldra  🙂

Fréttabréf sept

10. september 2015

sept 2015.pub

að henda í sjóinn

10. september 2015

Um daginn kom Birgir Hartmann með alskonar dót sem pabbi hans hefur veitt úr sjónum. Gamlir brúsar, skór, stigvél og alskonar dót.  Svo vour líka hrúðkarlar á hring sem var mjög spennandi að skoða   sept 2015.pub

Læst: Kynningarfundur

10. september 2015

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.