Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Kynningarfundur
22. sepember kl 17-18 verður kynningarfundur fyrir foreldra þar sem vetrarstarfið verður kynnt. Fundurinn verður í sal leikskólans. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta.
Frozen hlaupahjól
Tapast hefur Frozen hlaupahjól sem geymt var í hjólagrind fyrir utan Hulduheima eldri megin. Vilduð þið vera svo væn og athuga hvort að þið hafið nokkuð óvart tekið það heim og séuð þá jafnvel komin með tvö 🙂 Kveðja Kristrún …
Græni hópur í íþróttir
Í dag fór græni hópur í íþróttir. Við unnum með samhæfingu skynfæra og grófhreifingar.
Haustþing
Hið árlega Haustþing leikskóla á Suðurlandi verður föstudaginn 2. október. Þann dag verða Hulduheima lokaðir. Bestu kveðjur Starfsfólk Hulduheima
Skóladagatal og kynning á vetrarstarfinu
Minnum á fundinn 23. september hér í leikskólanum kl. 17:00. Þar verður farið yfir starf komandi vetrar hjá yngri deildunum og þá verður skóladagatalið tilbúið….spennandi og skemmtilegt! Hlakka til að sjá alla foreldra 🙂
að henda í sjóinn
Um daginn kom Birgir Hartmann með alskonar dót sem pabbi hans hefur veitt úr sjónum. Gamlir brúsar, skór, stigvél og alskonar dót. Svo vour líka hrúðkarlar á hring sem var mjög spennandi að skoða sept 2015.pub
Allir tilbúnir
Nú styttist í að hefðbundið hópastarf hefjist. Málörvun og myndsköpun, tónlist og íþróttir…og og og…ji það verður aldeilis gaman hjá okkur! Enda eru allir nemendur að verða barasta tilbúnir, við erum búin að aðlagast og erum mjög dugleg við leik …
Stella Natalía 4 ára
Innilega til hamingju með 4 ára afmælið elsku Stella Natalía Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal