Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Græni hópur í hópastarfi

15. maí 2014

Nemendur í Græna hópi létu hendur standa fram úr ermum og máluðu mjög falleg listaverk, bæði með fingrum og penslum!

Útileikfimi!!

15. maí 2014

GRÆNN DAGUR MIÐVIKUDAGINN 7. MAÍ 🙂

6. maí 2014

Á litadögum mætum við í einhverju (eða öllu 😉  ) í viðeigandi lit…..þá viku vinnum við með þann lit og útbúum líka listaverk.

Sýning á verkum barnanna eftir veturinn

2. maí 2014

Myndlistarsýning stendur yfir í Hulduheimum frá og með 5. maí til og með 19. maí. Hún er opin frá kl. 8:00-15:30 og er á göngum hússins og í íþróttasalnum. Endilega kíkið við og sjáið hvað ungu listamennirnir eru frjóir, flinkir …

Sýning á verkum barnanna eftir veturinn Read More »

Rauði hópur í tónlist

30. apríl 2014

Hér sjást þeir félagar í Rauða hópi að syngja og spila með vindahristunum sínum. Síðasti séns að syngja vindalagið; Nú er úti Norðanvindur, er það ekki? Mikið uppáhalds, svo gaman að blása eins og vindurinn (sbr. svipurinn á drengjunum 🙂 …

Rauði hópur í tónlist Read More »

féttabréf maí

29. apríl 2014

maí

Sumardagurinn annar 🙂

25. apríl 2014

SUMAR

23. apríl 2014

Nú er að koma sá tími þegar allt lifnar við 😎 Við erum dugleg að fylgjast með og ætlum öll að hjálpast að við að kynnast litlum lífverum…þær eru spennandi og við viljum alls ekki vera hrædd. Þeir sem eru …

SUMAR Read More »

Leika leika leika…….. 🙂

23. apríl 2014

Skemmtilegt að Páskaskreyta! 🙂

23. apríl 2014

15. apríl 2014

Gulur dagur á morgun, 16. apríl. Endilega ef þið eigið eitthvað gult til að klæðast eða hafa með þá er um að gera að mæta með það á morgun 🙂 😛

GLEÐILEGA PÁSKA ÖLLSÖMUL ! <3

11. apríl 2014