Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Jólaballið 2013

13. desember 2013

                                       Nemendur voru rosa dugleg á jólaballinu 🙂  Agalega skrýtið að vera svona mörg í salnum og fá svona rauðklædda gesti en líka dáldið gaman, sérstaklega eftirá. Frábært hvað margir aðstandendur gátu komið og verið með! Þau þurftu svo að fara en …

Jólaballið 2013 Read More »

7. des jólagluggin opnaður

6. desember 2013

í dag var jólagluggin opnaður á Hulduheimum við sungum nokkur jólalög

Sjónarhóll bakar piparkökur!

6. desember 2013

Rauður dagur… 🙂

6. desember 2013

Á sérstöku litadögunum okkar hittumst við í salnum og höldum sameiginlega söngstund…þann dag mega allir koma í einhverri (eða öllum 😉 ) flík í samsvarandi lit….voða skemmtilegt og stundum krefjandi að finna litinn einhversstaðar..á sokk? Spennu? Rönd í peysu? Stundum …

Rauður dagur… 🙂 Read More »

Rauður dagur 4. desember

3. desember 2013

Miðvikudaginn 4. desember er rauður litadagur hjá okkur. Þá er upplagt að koma í einhverjum rauðum fötum, með jólasveinahúfu eða bara með eitthvað rautt með sér. Bara skemmtilegt 🙂

Rauði hópur í tónlistartíma

29. nóvember 2013

Í tónlistartímum vinnum við með ýmsa þætti…og að þessu sinni útbjuggum við hálsskraut og hlustuðum svo á afríska tónlist….í boði að hreyfa sig frjálst og njóta…..uh…myndavélin náði ekki að fókusa á allt frelsið, slíkur var krafturinn og gleðin í tjáningunni. …

Rauði hópur í tónlistartíma Read More »

Rökkurstund 22. nóvember

29. nóvember 2013

Svo yndislega notalegt (og spennandi!) að leika okkur í rökkri…….

Áfram Ísland!

22. nóvember 2013

Fyrir leikinn Ísland-Króatía….smá frjálst fjör í salnum……..Áfram Ísland!!!

Lestur er bestur

22. nóvember 2013

Tveir vinir að lesa saman

Leikur í lok dags….

22. nóvember 2013

Sumir völdu strætóleik…aðrir völdu að leira…..  

SNJÓR!!!

22. nóvember 2013

Við þurfum að venjast snjónum, hann er ekki alltaf eins og okkur finnst hann mis skemmtilegur og mis góður á bragðið…en hann er alltaf kaldur og oftast blautur…en stundum er hægt að búa til snjókarl! 🙂

RÖKKURSTUND 22. NÓVEMBER!

21. nóvember 2013

MINNUM Á RÖKKURSTUND Í FYRRAMÁLIÐ KL 8-10. ÞÁ VERÐA ÖLL LJÓS SLÖKKT OG VIÐ MEGUM KOMA MEÐ VASALJÓS AÐ HEIMAN…MUNIÐ AÐ MERKJA!! SVO SKEMMTILEGT AÐ LEIKA Í MYRKRI OG RÖKKRI……