Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Skógarvinna

23. desember 2013

Blái hópur hefur verið iðinn við að kanna skóginn og nágrenni. Þar finnst ýmis efniviður og hér má sjá nemendur tálga greinar sem þau fundu og völdu svo til að útbúa jólaskraut úr….vandasamt starf og við þurfum að læra að […]

Rólegheit

23. desember 2013

Notalegt svona á aðventunni að leira svolítið…….svaka flottur glimmerleirinn sem Sara gerði 🙂

Gleðileg jól!

19. desember 2013

Á Sjónarhóli höfum við verið að sprella með jólahúfur í desember (forvarnir 😉 því við erum sko ekki hrædd við fólk með jólasveinahúfur) og skemmta okkur á aðventunni. Dáldið fyndið að vera með jólahúfur…og stundum svo mikið fjör að við bara […]

Jólaskógarferð

13. desember 2013

Við í Bláa hóp fórum í skógarferð á miðvikudaginn.  Þessi skógarferð var frábrugðin hinum að því leiti að við vorum komin mjög snemma í skóginn á meðan enn var dimmt.  Við höfðum því með okkur vasaljós til að geta kannað […]

íþróttahúsið Iða

13. desember 2013

miðvikudag 11. des fórum við í íþróttahúsið Iðu kveðja Hlynskógar

Jólaballið 2013

13. desember 2013

                                       Nemendur voru rosa dugleg á jólaballinu 🙂  Agalega skrýtið að vera svona mörg í salnum og fá svona rauðklædda gesti en líka dáldið gaman, sérstaklega eftirá. Frábært hvað margir aðstandendur gátu komið og verið með! Þau þurftu svo að fara en […]

7. des jólagluggin opnaður

6. desember 2013

í dag var jólagluggin opnaður á Hulduheimum við sungum nokkur jólalög

Sjónarhóll bakar piparkökur!

6. desember 2013

Rauður dagur… 🙂

6. desember 2013

Á sérstöku litadögunum okkar hittumst við í salnum og höldum sameiginlega söngstund…þann dag mega allir koma í einhverri (eða öllum 😉 ) flík í samsvarandi lit….voða skemmtilegt og stundum krefjandi að finna litinn einhversstaðar..á sokk? Spennu? Rönd í peysu? Stundum […]

Rauður dagur 4. desember

3. desember 2013

Miðvikudaginn 4. desember er rauður litadagur hjá okkur. Þá er upplagt að koma í einhverjum rauðum fötum, með jólasveinahúfu eða bara með eitthvað rautt með sér. Bara skemmtilegt 🙂

Rauði hópur í tónlistartíma

29. nóvember 2013

Í tónlistartímum vinnum við með ýmsa þætti…og að þessu sinni útbjuggum við hálsskraut og hlustuðum svo á afríska tónlist….í boði að hreyfa sig frjálst og njóta…..uh…myndavélin náði ekki að fókusa á allt frelsið, slíkur var krafturinn og gleðin í tjáningunni. […]

Rökkurstund 22. nóvember

29. nóvember 2013

Svo yndislega notalegt (og spennandi!) að leika okkur í rökkri…….