Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Fréttabréf nóv

1. nóvember 2016

nov-2016

Hópastarf hjá eldri hóp

27. október 2016

Eldri börnin fóru í hópastarf í dag. Við erum með þemað „ég og fjölskyldan mín“ og vorum við að spá í hverjir það væru sem byggju heima hjá okkur.

Bókaormar dagsins

27. október 2016

Eydís Helga og Sigrún Freyja voru bókaormar í dag 🙂

Læst: Hópastarf, smíðaskemma

26. október 2016

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Læst: Opið flæði

26. október 2016

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Læst: Afmælisbarn dagsins 🙂

24. október 2016

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.

Íþróttir – Blái hópur

24. október 2016

Skógarferð- Rauði hópur

24. október 2016

Baldur Ingi afmælisbarn

24. október 2016

Hann Baldur Ingi er orðinn 3ja ára! Hann hélt uppá afmælið sitt í leikskólanum, mikið fjör í dansinum og auðvitað mjög gaman að velja spariborðbúnað í tilefni dagsins. Til hamingju með afmælið elsku Baldur Ingi!

Guli hópur og Rauði hópur vinna haustlistaverk

24. október 2016

Spenningur, gleði, vinnusemi, vandvirkni, skapandi hugsun og ánægja…..stikkorð frá hópastarfi í Smíðaskemmu.  

Rauði hópur í Könnunarleik

24. október 2016

Rauði hópur fór í könnunarleik. Drengirnir þvílíkt áhugasamir og duglegir, könnuðu af kappi í klukkutíma. Könnunarleikurinn er hluti af hópastarfi Hulduheima og er vikulega, á miðvikudögum í vetur. Endilega lesið um Könnunarleikinn og Könnunaraðferðina á forsíðu leikskólans, undir flipanum Hulduheimar.  

Afmælisbarn dagsins

21. október 2016

Sigrún Freyja verður 2 ára á morgun, laugardag, og héldum við upp á daginn með henni í dag 🙂