Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Guli hópur og Rauði hópur vinna haustlistaverk

24. október 2016

Spenningur, gleði, vinnusemi, vandvirkni, skapandi hugsun og ánægja…..stikkorð frá hópastarfi í Smíðaskemmu.  

Rauði hópur í Könnunarleik

24. október 2016

Rauði hópur fór í könnunarleik. Drengirnir þvílíkt áhugasamir og duglegir, könnuðu af kappi í klukkutíma. Könnunarleikurinn er hluti af hópastarfi Hulduheima og er vikulega, á miðvikudögum í vetur. Endilega lesið um Könnunarleikinn og Könnunaraðferðina á forsíðu leikskólans, undir flipanum Hulduheimar.  

Afmælisbarn dagsins

21. október 2016

Sigrún Freyja verður 2 ára á morgun, laugardag, og héldum við upp á daginn með henni í dag 🙂

Rauði hópur í könnun

21. október 2016

Einingakubbar

21. október 2016

Gönguferð á Ljósheimar

21. október 2016

Blái hópur í myndlist

21. október 2016

Dagskipulag

20. október 2016

stundaskra-2016-2017

Könnunarleikur

20. október 2016

Bókaormar dagsins

20. október 2016

Þóra Mist og Karen Líf voru bókaormar í dag 🙂

leikur á deild

20. október 2016

Læst: Dagurinn í dag.

18. október 2016

Það er enginn útdráttur því að færslan er læst.