Námsmatsstefna

Á síðasta ári vorum við í þróunarverkefni eins og margir kannast við. Þá var unnið í námsmati leikskólans en nú er komin námsmatsstefna og má sjá hana hérNámsmat í Hulduheimum eða undir tenglinum faglegt starf.