Sólveig Dögg Larsen

Afmælisstelpa

                     Kolbrún Inga er orðin, eins og sjá má, fjögurra ára! Til hamingju! Á Sjónarhóli halda afmælisbörn daginn hátíðlegan m.a. með því að útbúa sér kórónu, bjóða félögum sínum í leiki sem þau velja, tekin er afmælismynd og sungið er fyrir afmælisbarnið, afmælisbarnið er borðþjónn þann dag og velur sér spariáhöld úr stórri kistu á kaffistofu […]

Afmælisstelpa Read More »