Fréttir

Blær kemur á eldri deildir

Blær er nú kominn á eldri deildir. Öll börnin sem höfðu ekki fengið Blæbangsa fengu einn slíkan sem þau geyma í leikskólanum. Hægt er að lesa meira um Vináttu verkefnið hér á heimasíðunni undir leikskólastarfið- Vinátta.  

Lokað vegna skipulagsdaga og funda haustönn 2022

Leikskólinn verður lokaður vegna skipulagsdaga og funda á eftir farandi dags- og tímasetningum: Mánudaginn 22.ágúst allan daginn Fimmtudaginn 15.september kl 14-16:30 Föstudaginn 14.október allan daginn- Haustþing 8.deildar FL og FSL Þriðjudaginn 1.nóvember kl 8-10 Föstudaginn 25.nóvember allan daginn- Fræðsludagur leikskólanna The School is closed due to staff organization days or meetings on the following dates: …

Lokað vegna skipulagsdaga og funda haustönn 2022 Read More »