Fréttir

Hulduheimar 15 ára

Leikskólinn átti 15 ára afmæli þann 14.nóvember síðastliðinn en haldið var upp á það deginum fyrr. Ýmislegt var gert í tilefni dagsins t.d. söngstund í sal og flæði milli deilda en pizza var í hádegismatinn og kaka í kaffinu. Foreldrafélagið gaf leikskólanum leikefni til jafnvægisæfinga og fengu börnin á eldri deildum að prófa það í …

Hulduheimar 15 ára Read More »

Skipulagsdagar á vorönn/Days of organization on spring semester

Eftirfarandi daga er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdaga. The school is closed on the following days: Mánudagur 10. janúar kl 8-10- starfsmannafundur, skólinn opnar klukkan 10 /Staff meeting- We open at 10. Fimmtudagur 3.febrúar- Skipulagsdagur-  lokað allan daginn /closed all day do to a day of organization. Miðvikudagur 30.mars- Skóladagur Árborgar- lokað allan daginn/closed all day …

Skipulagsdagar á vorönn/Days of organization on spring semester Read More »

Sumarlokun 2021

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa frá og með þriðjudeginum 29. júní og opnar aftur mánudaginn 9. ágúst 2021 kl. 10. The school will be closed from Tuesday June the 29th and will open again Monday the 9th of August at 10.