Hulduheimar 15 ára
Leikskólinn átti 15 ára afmæli þann 14.nóvember síðastliðinn en haldið var upp á það deginum fyrr. Ýmislegt var gert í tilefni dagsins t.d. söngstund í sal og flæði milli deilda en pizza var í hádegismatinn og kaka í kaffinu. Foreldrafélagið gaf leikskólanum leikefni til jafnvægisæfinga og fengu börnin á eldri deildum að prófa það í …