Sjónarhóll

Frábær sýning í boði foreldrafélags Hulduheima

Svona líka ofsalega gaman á sýningunni í morgun! Frábæra foreldrafélagið okkar bauð okkur á sýningu í salnum. Bernd Ogrodnik setti upp sýninguna Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokofieff. Kennararnir horfðu meira á nemendur en sýninguna því gleðin sem skein úr andlitum var yndisleg! Og spenningurinn var þvílíkur! Hrópað, hlegið, bent og klappað! Kærar þakkir fyrir …

Frábær sýning í boði foreldrafélags Hulduheima Read More »

Afmælisstelpa

                     Kolbrún Inga er orðin, eins og sjá má, fjögurra ára! Til hamingju! Á Sjónarhóli halda afmælisbörn daginn hátíðlegan m.a. með því að útbúa sér kórónu, bjóða félögum sínum í leiki sem þau velja, tekin er afmælismynd og sungið er fyrir afmælisbarnið, afmælisbarnið er borðþjónn þann dag og velur sér spariáhöld úr stórri kistu á kaffistofu …

Afmælisstelpa Read More »