Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Tónlist yngri hópa
Blái hópur og stelpurnar í Gula hópi fóru í tónlistartíma. Við prufuðum hristur og svo rérum við heilmikið á Selabát! 🙂
Afmælisbarn !
Baldur Ingi er orðinn tveggja ára! Hann hélt upp á daginn með öllum á Sjónarhóli. Eins og sjá má var hann stoltur afmælisdrengur en fjörið í danspartýinu var svo mikið að myndir náðust ekki í fókus. Til hamingju með afmælið …
Óskast
Sæl öllsömul. Við og við getur farið svo að við óskum eftir skapandi efniviði eða öðru sem við viljum vinna með eða nota í leikskólanum. Nú vantar okkur svona bóluplast og plastvatt…á einhver og tímir að gefa okkur? 😉
Myndlist- 1 okt 2015
Í dag vorum við með kynningu um það hvaðan pappírinn kemur, úr hverju hann er búinn til úr og hvað það skiptir miklu máli að bera virðingu fyrir honum og nýta hann vel. Við ræddum einnig um endurvinnslu og mikilvægi …
Myndlist, 5 okt 2015
Við höldum áfram að vinna með umhverfið, pappírinn og endurvinnslu. Hér er verið að vinna í hópaverkefni sem allir í elsta árgangi taka þátt í.
Viktor Berg 4 ára
Innilega til hamingju með 4 ára afmælið elsku Viktor Berg Kveðja frá öllum á Kirsuberjadal