Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Nóg að gera á Sjónarhóli….

15. ágúst 2013

Fyrsta hvíldin…zzzzz….? 🙂

15. ágúst 2013

Rosa gott að sofna svolítið eftir annir morgunsins og líka gott að kúra bara svolítið hjá nýja kennaranum sínum….  🙂

Afmælisbarn dagsins 🙂

15. ágúst 2013

Í dag hélt Óskar Elí upp á 3ja ára afmælið sitt með pompi og prakt. Til hamingju með afmælið elsku Óskar Elí!

Leikið í rigningunni

13. ágúst 2013

Litlir fiskar……

13. ágúst 2013

Björg kom með þessa litlu gesti úr Veiðivötnum og við fengum að skoða…orð dagsins er sporður! 🙂

Afmælisbörn 🙂

13. ágúst 2013

Á Sjónarhóli er gaman að eiga afmæli! Markús og Guðmunda hæstánægð með kórónurnar sínar! Til hamingju með afmælið elsku Markús! Til hamingju með afmælið elsku Guðmunda!

Appelsínugulur dagur – Fimmtudaginn 8. ágúst

7. ágúst 2013

Á morgun, fimmtudaginn 8 ágúst verður appelsínugulur dagur

Fyrsta hvíldin….zzzz…notalegt á Sjónarhóli

1. ágúst 2013

Í leikskóla er gaman….!

1. ágúst 2013

 

Aðlögun hafin 🙂

31. júlí 2013

Nú erum við mætt galvösk eftir sumarfrí. Við höfum kvatt eldri félaga okkar sem eru flutt yfir á eldri deildir og aðlögun er hafin! Við bjóðum nýja vini hjartanlega velkomin á Sjónarhól! Við fórum út að leika í dag og […]

Skipulagsdagur

29. júlí 2013

Föstudaginn 9. ágúst er skipulagsdagur í Hulduheimum, þá er leikskólinn lokaður.

Vorferð í skóginn

13. júní 2013