Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Fyrsta hvíldin…zzzzz….? 🙂
Rosa gott að sofna svolítið eftir annir morgunsins og líka gott að kúra bara svolítið hjá nýja kennaranum sínum…. 🙂
Afmælisbarn dagsins 🙂
Í dag hélt Óskar Elí upp á 3ja ára afmælið sitt með pompi og prakt. Til hamingju með afmælið elsku Óskar Elí!
Litlir fiskar……
Björg kom með þessa litlu gesti úr Veiðivötnum og við fengum að skoða…orð dagsins er sporður! 🙂
Afmælisbörn 🙂
Á Sjónarhóli er gaman að eiga afmæli! Markús og Guðmunda hæstánægð með kórónurnar sínar! Til hamingju með afmælið elsku Markús! Til hamingju með afmælið elsku Guðmunda!
Appelsínugulur dagur – Fimmtudaginn 8. ágúst
Á morgun, fimmtudaginn 8 ágúst verður appelsínugulur dagur
Aðlögun hafin 🙂
Nú erum við mætt galvösk eftir sumarfrí. Við höfum kvatt eldri félaga okkar sem eru flutt yfir á eldri deildir og aðlögun er hafin! Við bjóðum nýja vini hjartanlega velkomin á Sjónarhól! Við fórum út að leika í dag og …
Vorhátíðin 2013
Okkar frábæra foreldrafélag hélt glæsilega vorhátíð! Þar kom fram Leikhópurinn Lotta með skemmtilega sýningu í salnum, gestir gæddu sér á ís og bakkelsi ásamt drykkjum, fáninn dreginn að húni og veifur blöktu í golunni, sjúkrabíll kom á svæðið og …