Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Gaman að þræða

30. apríl 2013

 

Gleðilegt sumar öll sem eitt! 🙂

26. apríl 2013

Sýning á verkum vetrarins

26. apríl 2013

Hér í Hulduheimum er í gangi sýning á verkum barnanna eftir veturinn. Verkin eru inni á deildum, á ganginum og í salnum. Af því tilefni viljum við endilega bjóða ykkur að koma, skoða og rölta einn hring eða fleiri um …

Sýning á verkum vetrarins Read More »

Fingrafimir nemendur á Sjónarhóli

26. apríl 2013

Notalegt að leika með mjúku dýrin…..

26. apríl 2013

Fyrirlestur um kynferðislegt ofbeldi

22. apríl 2013

 Auglýsing  

Pétur og úlfurinn

17. apríl 2013

Kæru foreldrar Við þökkum kærlega fyrir yndislega leiksýningu, Pétur og úlfinn, í morgun. Hún tókst mjög vel, öll börnin 130 sátu prúð og stillt í 45 mínútur og lifðu sig svo sannarlega inn í heim Péturs, afans, úlfsins, andarinnar, kattarins, …

Pétur og úlfurinn Read More »

Frábær sýning í boði foreldrafélags Hulduheima

17. apríl 2013

Svona líka ofsalega gaman á sýningunni í morgun! Frábæra foreldrafélagið okkar bauð okkur á sýningu í salnum. Bernd Ogrodnik setti upp sýninguna Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokofieff. Kennararnir horfðu meira á nemendur en sýninguna því gleðin sem skein úr …

Frábær sýning í boði foreldrafélags Hulduheima Read More »

Leiksýning

16. apríl 2013

Leiksýning

Afmælisstelpa

12. apríl 2013

                     Kolbrún Inga er orðin, eins og sjá má, fjögurra ára! Til hamingju! Á Sjónarhóli halda afmælisbörn daginn hátíðlegan m.a. með því að útbúa sér kórónu, bjóða félögum sínum í leiki sem þau velja, tekin er afmælismynd og sungið er fyrir …

Afmælisstelpa Read More »

Hópastarf

12. apríl 2013

Nemendur í Græna hópi og Bláa hópi önnum kafin við vinnu sína…..

Vor í lofti

12. apríl 2013

Nú er vorið alveg á leiðinni og dag einn gátum við drukkið úti!