Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Afmælisbörn 🙂

13. ágúst 2013

Á Sjónarhóli er gaman að eiga afmæli! Markús og Guðmunda hæstánægð með kórónurnar sínar! Til hamingju með afmælið elsku Markús! Til hamingju með afmælið elsku Guðmunda!

Appelsínugulur dagur – Fimmtudaginn 8. ágúst

7. ágúst 2013

Á morgun, fimmtudaginn 8 ágúst verður appelsínugulur dagur

Fyrsta hvíldin….zzzz…notalegt á Sjónarhóli

1. ágúst 2013

Í leikskóla er gaman….!

1. ágúst 2013

 

Aðlögun hafin 🙂

31. júlí 2013

Nú erum við mætt galvösk eftir sumarfrí. Við höfum kvatt eldri félaga okkar sem eru flutt yfir á eldri deildir og aðlögun er hafin! Við bjóðum nýja vini hjartanlega velkomin á Sjónarhól! Við fórum út að leika í dag og …

Aðlögun hafin 🙂 Read More »

Skipulagsdagur

29. júlí 2013

Föstudaginn 9. ágúst er skipulagsdagur í Hulduheimum, þá er leikskólinn lokaður.

Vorferð í skóginn

13. júní 2013

                                                                     

Vorhátíðin 2013

13. júní 2013

  Okkar frábæra foreldrafélag hélt glæsilega vorhátíð! Þar kom fram Leikhópurinn Lotta með skemmtilega sýningu í salnum, gestir gæddu sér á ís og bakkelsi ásamt drykkjum, fáninn dreginn að húni og veifur blöktu í golunni, sjúkrabíll kom á svæðið og …

Vorhátíðin 2013 Read More »

7. júní 2013

Útskriftarárgangur Hulduheima 2013

Afmælisbarn 🙂

5. júní 2013

Sæþór Már hélt upp á 3ja ára afmælið sitt með pompi og prakt, bauð vinum sínum melónur og vínber í tilefni dagsins! Til hamingju með daginn og takk fyrir okkur!

Hjóladagur

30. maí 2013

Líf & fjör 🙂

Hjóladagurinn

29. maí 2013

Mikil spenna og kátína fékk útrás á hjóladeginum mikla….mikið spekulerað í ýmsum myndum á hjólunum, bjöllum og dekkjum. Fólk fékk að prufa hjá hinum og svo toppurinn þegar við bættust gröfur í sandkassana! Skemmtilegt 🙂