Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

7. júní 2013

Útskriftarárgangur Hulduheima 2013

Afmælisbarn 🙂

5. júní 2013

Sæþór Már hélt upp á 3ja ára afmælið sitt með pompi og prakt, bauð vinum sínum melónur og vínber í tilefni dagsins! Til hamingju með daginn og takk fyrir okkur!

Hjóladagur

30. maí 2013

Líf & fjör 🙂

Hjóladagurinn

29. maí 2013

Mikil spenna og kátína fékk útrás á hjóladeginum mikla….mikið spekulerað í ýmsum myndum á hjólunum, bjöllum og dekkjum. Fólk fékk að prufa hjá hinum og svo toppurinn þegar við bættust gröfur í sandkassana! Skemmtilegt 🙂    

Ánægð listakona

24. maí 2013

Að leira er alltaf gaman…

23. maí 2013

Hattasprell! 🙂

23. maí 2013

Upprennandi hárgreiðslumeistarar

22. maí 2013

Eigendur hágreiðslustofunnar Stofan voru svo elskuleg að gefa leikskólanum hárgreiðslu græjur.  Kærar þakkir, við erum efnilegir meistarar! 🙂

Sigtið sigtið….

22. maí 2013

Tveir vinir skiptast á að þræða í sigtið….ansi vandasamt og  nauðsynlegt að einbeita sér vel!

Lambaferð á Eyrarbakka

21. maí 2013

Skemmtilega lambaferðin er að baki, þökkum öllum sem gátu komið með! Þetta var bæði lærdómsrík og skemmtileg ferð, börnin biðja á hverjum degi um að fá að fara aftur! 

Lamb í heimsókn!

21. maí 2013

Hún Guðrún Eva á Kirsuberjadal kom með lambið sitt með sér í leikskólann og leyfði öllum krökkunum að sjá það og klappa því. Svona eru þau ljúf og spök lömbin á Byggðarhorni 🙂

Sigtið er mjög vinsælt

21. maí 2013