Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Sigtið er mjög vinsælt

21. maí 2013

Sumarblíðan og fínhreyfingarnar

17. maí 2013

Nú kallar góða veðrið á okkur og mikill tími fer í útiveru. Við nýtum þó hverja stund sem gefst til að þjálfa áfram fínhreyfifærnina okkar….hvað finnst ykkur skemmtilegt að dunda við?

Afmælisveislur

17. maí 2013

          Þessir flottu strákar áttu afmæli og héldu uppá daginn í leikskólanum, á föstudegi og á mánudegi. Þeir bjuggu til kórónu, voru borðþjónar og völdu sér spariborðbúnað í tilefni dagsins! Afmælisbörn velja líka leiki til að fara […]

Græn dagur á morgun

7. maí 2013

grænn dagur á morgun 8. maí gaman að koma með eitthvað grænt eða í einhverju grænu  

Hrísgrjónafjör!

30. apríl 2013

Gaman að þræða

30. apríl 2013

 

Gleðilegt sumar öll sem eitt! 🙂

26. apríl 2013

Sýning á verkum vetrarins

26. apríl 2013

Hér í Hulduheimum er í gangi sýning á verkum barnanna eftir veturinn. Verkin eru inni á deildum, á ganginum og í salnum. Af því tilefni viljum við endilega bjóða ykkur að koma, skoða og rölta einn hring eða fleiri um […]

Fingrafimir nemendur á Sjónarhóli

26. apríl 2013

Notalegt að leika með mjúku dýrin…..

26. apríl 2013

Fyrirlestur um kynferðislegt ofbeldi

22. apríl 2013

 Auglýsing  

Pétur og úlfurinn

17. apríl 2013

Kæru foreldrar Við þökkum kærlega fyrir yndislega leiksýningu, Pétur og úlfinn, í morgun. Hún tókst mjög vel, öll börnin 130 sátu prúð og stillt í 45 mínútur og lifðu sig svo sannarlega inn í heim Péturs, afans, úlfsins, andarinnar, kattarins, […]