Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Afmælisveislur
Þessir flottu strákar áttu afmæli og héldu uppá daginn í leikskólanum, á föstudegi og á mánudegi. Þeir bjuggu til kórónu, voru borðþjónar og völdu sér spariborðbúnað í tilefni dagsins! Afmælisbörn velja líka leiki til að fara …
Græn dagur á morgun
grænn dagur á morgun 8. maí gaman að koma með eitthvað grænt eða í einhverju grænu
Sýning á verkum vetrarins
Hér í Hulduheimum er í gangi sýning á verkum barnanna eftir veturinn. Verkin eru inni á deildum, á ganginum og í salnum. Af því tilefni viljum við endilega bjóða ykkur að koma, skoða og rölta einn hring eða fleiri um …
Pétur og úlfurinn
Kæru foreldrar Við þökkum kærlega fyrir yndislega leiksýningu, Pétur og úlfinn, í morgun. Hún tókst mjög vel, öll börnin 130 sátu prúð og stillt í 45 mínútur og lifðu sig svo sannarlega inn í heim Péturs, afans, úlfsins, andarinnar, kattarins, …
Frábær sýning í boði foreldrafélags Hulduheima
Svona líka ofsalega gaman á sýningunni í morgun! Frábæra foreldrafélagið okkar bauð okkur á sýningu í salnum. Bernd Ogrodnik setti upp sýninguna Pétur og úlfurinn eftir Sergei Prokofieff. Kennararnir horfðu meira á nemendur en sýninguna því gleðin sem skein úr …