Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Lamb í heimsókn!
Hún Guðrún Eva á Kirsuberjadal kom með lambið sitt með sér í leikskólann og leyfði öllum krökkunum að sjá það og klappa því. Svona eru þau ljúf og spök lömbin á Byggðarhorni 🙂
Sumarblíðan og fínhreyfingarnar
Nú kallar góða veðrið á okkur og mikill tími fer í útiveru. Við nýtum þó hverja stund sem gefst til að þjálfa áfram fínhreyfifærnina okkar….hvað finnst ykkur skemmtilegt að dunda við?
Afmælisveislur
Þessir flottu strákar áttu afmæli og héldu uppá daginn í leikskólanum, á föstudegi og á mánudegi. Þeir bjuggu til kórónu, voru borðþjónar og völdu sér spariborðbúnað í tilefni dagsins! Afmælisbörn velja líka leiki til að fara […]
Græn dagur á morgun
grænn dagur á morgun 8. maí gaman að koma með eitthvað grænt eða í einhverju grænu
Sýning á verkum vetrarins
Hér í Hulduheimum er í gangi sýning á verkum barnanna eftir veturinn. Verkin eru inni á deildum, á ganginum og í salnum. Af því tilefni viljum við endilega bjóða ykkur að koma, skoða og rölta einn hring eða fleiri um […]