Efst á forsíðu

Regnbogadagur

                      Grunnskólaheimsóknir á Regnbogadegi, seinni heimsóknin.   N.k. föstudag, 22. mars, fara öll elstu börnin að heimsækja Sunnulækjarskóla.  Við verðum í skólavistuninni Hólum og svo förum við í litlum hópum inn í kennslustundir og um skólann.  Við leggjum snemma af stað frá leikskólanum eða kl …

Regnbogadagur Read More »

                       Grunnskólaheimsóknir á Regnbogadegi   Föstudaginn 8.mars fara öll elstu börnin að heimsækja Vallaskóla.  Við verðum í skólavistuninni Bifröst og svo förum við í litlum hópum inn í kennslustundir og um skólann.  Við leggjum snemma af stað frá leikskólanum eða kl 8:45,  því er mikilvægt að börnin séu mætt fyrir þann tíma.  Í ár …

Read More »

Hulduheimar áttu afmæli 14. nóvember og urðu 6 ára þann dag. Af því tilefni færði foreldrafélagið okkur að gjöf mjög skemmtilega segulkubba og stórskemmtilegt þrautaspil þar sem heldur betur reynir á rökhugsun og útsjónarsemi. Nokkur börn eru búin að prófa og það var einróma álit þeirra að vel hefði verið valið. Við þökkum kærlega fyrir …

Read More »