Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Námsferð starfsfólks til Dublin á Írlandi vorið 2023
Hér má sjá skýrslu um námsferð starfsfólks til Dublin vorið 2023.
Skipulagsdagar og fundir starfsfólks haustönn 2024
Þriðjudagur 20.ágúst- Fræðsludagur leikskólanna- lokað allan daginn Miðvikudagur 11.september- starfsmannafundur 8-10- leikskóli opnar kl 10 Föstudagur 27.september- Menntakvika HÍ, símenntun starfsfólks- lokað allan daginn Skipulagsdagur 4.nóvember- lokað allan daginn Starfsmannafundur 28.nóvember 8-10- leikskóli opnar kl 10 Minnum á skráningu á …
Skipulagsdagar og fundir starfsfólks haustönn 2024 Read More »
Bættar aðstæður til náms og skynjunar á útilóð
Kom barnið þitt heim með drulluskítug föt? Það þýðir að barnið var að njóta sín í leik og starfi! Það hefur verið markmið okkar um nokkurn tíma að bæta aðstæður til náms og skynjunar á lóðinni okkar hér í Hulduheimum …
Bókargjöf- Orð eru ævintýri
Talmeinafræðingar í Árborg komu í heimsókn í sal leikskólans og afhentu þremur elstu árgöngum leikskólans bók sem heitir Orð eru ævintýri að gjöf. Orð eru ævintýri er skemmtileg myndabók sem býður upp á tækifæri til að spjalla um orð daglegs, …
Sumarlokun
Sumarlokun Hulduheima verður frá miðvikudeginum 3.júlí en þá lokar leikskólinn kl 13. Sumarlokun stendur yfir til og með 7.ágúst en opnað klukkan 13 fimmtudaginn 8.ágúst. Hulduheimar will be closed from July 3d (at 13:00) untill August 8th (opens at 13:00) …
Foreldrakönnun desember 2023
Hér má sjá helstu niðurstöður úr foreldrakönnun sem send var foreldrum í tölvupósti í byrjun desember.
Jólaball í Hulduheimum
Við fengum skemmtilega heimsókn á jólaballið okkar í morgun, þriðjudaginn 19.desember. Það var mjög gaman á ballinu, við sungum og dönsuðum og fengum rúsínur frá jólasveininum
Lokað vegna funda eða skipulagsdaga vorönn 2024
Eftirfarandi daga verður leikskólinn lokaður vegna funda eða skipulagsdaga/ the following days the school will be closed due to days of organization or staff meetings: Þriðjudagur 2.janúar- skipulagsdagur 8-12, leikskólinn opnar á hádegi./ Tuesday January 2d, day of organization, the …
Páskaverkefni, samstarf við bókasafnið.
Hulduheimar tóku þátt í skemmtilegu verkefni fyrir páskana sem var samstarf leikskólanna í Árborg við bókasafnið. Hugmyndin var að hver leikskóli veldi sér land og myndi kynna sér og vinna með páskasiði frá viðkomandi landi. Í Hulduheimum voru kosningar þar …
Foreldrakönnun Skólapúlsins
Helstu niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins 2023. Foreldrakönnun Skólapúlsins var send út í febrúar 2023. Fjöldi þátttakenda var 99 en 79 svöruðu könnuninni og var því svarhlutfallið 79,8%. Svörin skiptust ágætlega milli deilda, fæstir svöruðu á Smálöndum en þar voru foreldrar …
Jólaglugginn opnaður
Jólagluggi Hulduheima var opnaður 22.desember á Sólbakka. Það voru börn á Sólbakka og Sjónarhóli sem skreyttu gluggann að þessu sinni og fengum við bókstafinn Ö.
Blær kemur á eldri deildir
Blær er nú kominn á eldri deildir. Öll börnin sem höfðu ekki fengið Blæbangsa fengu einn slíkan sem þau geyma í leikskólanum. Hægt er að lesa meira um Vináttu verkefnið hér á heimasíðunni undir leikskólastarfið- Vinátta.