Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Foreldrakönnun Skólapúlsins- helstu niðurstöður

31. mars 2021

Foreldrakönnun 2021 Hér má sjá helstu niðurstöður úr foreldrakönnun sem gerð var snemma árs 2021. Foreldrar fá einnig upplýsingar um könnunina í tölvupósti.

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

22. desember 2020

Lokað verður í leikskólanum eftirfarandi daga/closed in the preschool the following days: Fimmtudaginn 14.janúar milli kl. 8-10- starfsmannafundur. Fimmtudaginn 4.febrúar- skipulagsdagur. Miðvikudaginn 17.mars- fræðsludagur leikskólanna. Starfsdögum sem áttu að vera 15.og 16.apríl hefur verið frestað um eitt ár.  

Jólaglugginn opnaður

11. desember 2020

Börn og starfsfólk opinberaði jólaglugga Hulduheima þann 10.desember. Glugginn er á Hlynskógum en hann skreyttu börn á Hlynskógum og Smálöndum. Það voru nemendur á eldri deildum sem voru viðstödd opnunina og sungu jólalög. Getið nú hvaða stafur er í glugganum …

Jólaglugginn opnaður Read More »

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights

20. nóvember 2020

Dagur þessi er haldinn vegna þess að þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveðjur á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Við í Hulduheimum höfum verið að …

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights Read More »

Hulduheimar 14 ára

13. nóvember 2020

Í tilefni af 14 ára afmæli Hulduheima færði foreldrafélagið leikskólanum tölvusmásjá og bókina Útivera eftir Sabínu Steinunni Halldórsdóttur. Við færum foreldrum kærar þakkir fyrir gjöfina.

Agastefna Hulduheima

28. október 2020

Eftir mikla undirbúningsvinnu af hálfu starfsfólks er nú komið að formlegri innleiðingu Agastefnu Hulduheima. Foreldrar munu fá eintak í hólf barna en hægt er að skoða agastefnuna hér á heimasíðunni undir Skólastarfið- Agastefna.

Niðurstöður netkönnunar

24. mars 2020

Hér koma helstu niðurstöður netkönnunar sem send var út til foreldra í janúar 2020.

Lokað vegna starfsdaga á haustönn 2020/ Closed due to days of organization, fall semester 2020.

2. janúar 2020

Föstudagur 25.september – Friday September the 25th. Föstudagur 9.október (Fræðsludagur)- Friday October the 9th. (Education day). Fimmtudagur 22.október, starfsmannafundur 8-10, opnar kl.10. Thirsday October the 22nd, staff meeting at 8-10, we open at 10 o´clock. Mánudagur 2.nóvember – Monday November …

Lokað vegna starfsdaga á haustönn 2020/ Closed due to days of organization, fall semester 2020. Read More »

Góð gjöf til leikskólans

14. ágúst 2019

Öllum leikskólum á landinu hefur borist gjöf frá Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðingi og styrktaraðilum sem eru henni að baki. Gjöfin er námsefnið Lærum og leikum með hljóðin ásamt aukaefni og fimm smáforrita fyrir iPad. Þetta gerir hún til að styðja við …

Góð gjöf til leikskólans Read More »

Foreldrakönnun Skólapúlsins 2019

18. júní 2019

Hér má sjá helstu niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins sem lögð var fyrir foreldra í mars 2019. https://hulduheimar.arborg.is/wp-content/uploads/2019/06/Helstu-niðurstöður-úr-foreldrakönnun-Skólapúlsins-2019.pdf

Lokað vegna starfsdaga á vorönn 2020/ Closed due to days of organization, spring semester 2020.

2. janúar 2019

Mánudagur 3.febrúar – Monday February the 3rd. Miðvikudagur 18.mars- Wednesday March the 18th. 14. og 15.maí – námsferð starfsmanna til Finnlands /study trip to Finland in May.

Sumarlokun 2019

18. desember 2018

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með fimmtudeginum 4.júlí og opnar aftur fimmtudaginn 8.ágúst.