Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Sumarlokun 2022

27. janúar 2022

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 6. júlí til og með 3. ágúst. Foreldrar geta sótt um 2 aukavikur í kringum lokunardagana og verða þá skólagjöld dregin frá. The school is closed from July 6th through August 3d due to …

Sumarlokun 2022 Read More »

Blær kemur

27. janúar 2022

Föstudaginn 14.janúar kom hann Blær til okkar með Björgunarsveitinni. Hann er hluti af verkefninu Vináttu sem verið er að taka upp á yngri deildum.

Jólaböll í Hulduheimum

17. desember 2021

Það voru tvö jólaböll í Hulduheimum þetta árið. Á öðru þeirra voru Kattholt, Sjónarhóll og Hlynskógar saman og á hinu voru Kirsuberjadalur, Sólbakki og Smálönd. Böllin heppnuðust vel og var mjög gaman, sérstaklega þegar óvæntur gestur birtist.

Jólagluggi Hulduheima

17. desember 2021

Jólagluggi Hulduheima opnaði þann 10. desember í dagatali Árborgar. Kattholt og Kirsuberjadalur sáu um skreytingar. Hluti leikskólanemenda voru við opnunina og sungu nokkur jólalög.

Hulduheimar 15 ára

22. nóvember 2021

Leikskólinn átti 15 ára afmæli þann 14.nóvember síðastliðinn en haldið var upp á það deginum fyrr. Ýmislegt var gert í tilefni dagsins t.d. söngstund í sal og flæði milli deilda en pizza var í hádegismatinn og kaka í kaffinu. Foreldrafélagið …

Hulduheimar 15 ára Read More »

Skipulagsdagar á vorönn/Days of organization on spring semester

11. maí 2021

Eftirfarandi daga er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdaga. The school is closed on the following days: Mánudagur 10. janúar kl 8-10- starfsmannafundur, skólinn opnar klukkan 10 /Staff meeting- We open at 10. Fimmtudagur 3.febrúar- Skipulagsdagur-  lokað allan daginn /closed all day …

Skipulagsdagar á vorönn/Days of organization on spring semester Read More »

Sumarlokun 2021

14. apríl 2021

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa frá og með þriðjudeginum 29. júní og opnar aftur mánudaginn 9. ágúst 2021 kl. 10. The school will be closed from Tuesday June the 29th and will open again Monday the 9th of August at 10.

Foreldrakönnun Skólapúlsins- helstu niðurstöður

31. mars 2021

Foreldrakönnun 2021 Hér má sjá helstu niðurstöður úr foreldrakönnun sem gerð var snemma árs 2021. Foreldrar fá einnig upplýsingar um könnunina í tölvupósti.

Skipulagsdagar og starfsmannafundir á vorönn

22. desember 2020

Lokað verður í leikskólanum eftirfarandi daga/closed in the preschool the following days: Fimmtudaginn 14.janúar milli kl. 8-10- starfsmannafundur. Fimmtudaginn 4.febrúar- skipulagsdagur. Miðvikudaginn 17.mars- fræðsludagur leikskólanna. Starfsdögum sem áttu að vera 15.og 16.apríl hefur verið frestað um eitt ár.  

Jólaglugginn opnaður

11. desember 2020

Börn og starfsfólk opinberaði jólaglugga Hulduheima þann 10.desember. Glugginn er á Hlynskógum en hann skreyttu börn á Hlynskógum og Smálöndum. Það voru nemendur á eldri deildum sem voru viðstödd opnunina og sungu jólalög. Getið nú hvaða stafur er í glugganum …

Jólaglugginn opnaður Read More »

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights

20. nóvember 2020

Dagur þessi er haldinn vegna þess að þann 20.nóvember 1989 var Barnasáttmálinn samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Barnasáttmálinn er útbreiddasti mannréttindasamningur heims og kveðjur á um þau réttindi sem öll börn eiga að njóta. Við í Hulduheimum höfum verið að …

Dagur mannréttinda barna- Day of childrens human rights Read More »

Hulduheimar 14 ára

13. nóvember 2020

Í tilefni af 14 ára afmæli Hulduheima færði foreldrafélagið leikskólanum tölvusmásjá og bókina Útivera eftir Sabínu Steinunni Halldórsdóttur. Við færum foreldrum kærar þakkir fyrir gjöfina.