Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Fréttabréf Hulduheima nóvember 2017

30. nóvember 2017

fréttabréf nóv 2017

Framundan í desember

30. nóvember 2017

Framundan í desember: 30.nóv Kirkjuferð 5.des- Rauður dagur 6.des- Jólaglugginn 14.des- Jólaball

Kynningarfundir

13. september 2017

Kynningarfundir fyrir foreldra verða sem hér segir: Eldri deildir- þriðjudaginn 26.september kl. 17-18 Yngri deildir- fimmtudaginn 28.september kl.17-18. Á fundunum munu deildarstjórar kynna vetrarstarfið á sínum deildum.

Skóladagatal

29. ágúst 2017

Skóladagatal Hulduheima er komið á heimasíðuna. Hér er hægt að sjá það en einnig verður það aðgengilegt í krækjunni Huldhuheimar- skóladagatal. Skóladagatal Hulduheima 2017-2018

Umbótaáætlun samkvæmt endurmati

27. júní 2017

Hér má sjá umbótaáætlun miðað við niðurstöður innra mats starfsfólks og foreldrakönnunar Skólapúlsins. Umbótaáætlunin tekur til skólaársins 2017-2018 og inniheldur markmið um umbætur, leiðir að þeim og hvenær við ætlum að meta hvort þau hafi náðst. Umbótaáætlun 2017-2018

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins

23. maí 2017

Hér má sjá tölfræðilegar niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins: Foreldrakönnun niðurstöður Starfsfólk og stjórnendur munu rýna í niðurstöður könnunarinnar og vinna að umbótum fyrir næsta skólaár.

Starfsdagar á vorönn 2018

2. maí 2017

Þriðjudagur 13.febrúar- Skipulagsdagur Miðvikudagur 14.mars- Skóladagur Árborgar Þriðjudagur 12.júní- Skipulagsdagur

Fréttabréf fyrir Apríl

31. mars 2017

apríl.pub

17. mars 2017

Sumarlokun 2017 Lokað verður í Hulduheimum frá fimmtudeginum 6.júlí vegna sumarleyfa. Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 10.ágúst.

Góðir gestir

10. mars 2017

                                                                                                                                                                                                          Við fengum heimsókn frá nemum í uppeldisfræðiáfanga í FSU. Þær litu við í matreiðslu á Regnbogadegi eldri deilda og skemmtu sér hið besta við kókoskúlugerð ásamt matreiðsluhópnum.

Vetrarfrí grunnskóla Árborgar og skólavistunar

22. febrúar 2017

Kæru foreldrar og fjölskyldur Vetrarfrí í grunnskólum Árborgar og í skólavistunum er fimmtudaginn 23. og föstudaginn 24. febrúar. Vetrarfríið er meðal annars ætlað til þess að skapa skemmtilegar samverustundir með fjölskyldunni. Þessa daga munu þó nokkrir starfsmenn Hulduheima eyða vetrarfríinu …

Vetrarfrí grunnskóla Árborgar og skólavistunar Read More »

Skipulagsdagur 21.febrúar n.k.

14. febrúar 2017

Lokað verður í Hulduheimum þriðjudaginn 21.febrúar vegna skipulagsdags starfsfólks. Við munum vinna að þróunarverkefninu um námsmat.