Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Dagur leikskólans
6. febrúar er dagur leikskólans en það er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, Mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka heimilis og skóla. Leikskólar eru hvattir til að halda upp á daginn, búa jafnvel til sínar eigin hefðir …
Svartur dagur
Enn og aftur minnum við á 6. febrúar en þá er líka svartur dagur, þá er alveg upplagt að koma í einhverju svörtu í leikskólann eða með eitthvað svart á sér eða með sér. Margt að muna sambandi við þann …
Janúar
Það hefur ýmislegt verið brallað í janúar á Sjónarhóli. Fyrst ber að nefna að bæði Brynja og Sigurbergur Orri urðu 3 ára í janúar, Brynja þann 6. og Sigurbergur Orri þann 19. Eldri börnin á …
Desember
Það er nú aldeilis búið að vera mikið um að vera hjá okkur í desember. Við byrjuðum á að hafa rauðan dag þann 5. desember og þá mættu allir einhverri rauðri flík. 10. desember bökuðum við á Sjónarhóli piparkökur sem …
Dagmar Glódís 3 ára
Hún Dagmar Glódís varð 3 ára þann 28. nóvember og það var haldið upp á það. ~~~ooOoo~~~
Kirkjuferð
Tveir elstu árgangar leikskólans fara til kirkju þriðudaginn 11. desember og verður lagt af stað kl. 10:00. Ef það eru einhverjir foreldrar sem vilja ekki að börnin sín fari þá endilega hafið samband við viðkomandi deildarstjóra.
Rauður dagur
5. desember verður rauður dagur hér í Hulduheimum. Þá er um að gera að mæta í einhverju rauðu eða með eitthvað rautt með sér. Bara gaman
Afmæli Hulduheima
Hulduheimar verða 6 ára 14. nóv. Þá verður náttfataball þannig að það er óþarfi að klæða sig þann daginn 😆
Starfsmannafundur
Mánudaginn 12. nóvember er starfsmannafundur frá kl. 8:00-12:00 í Hulduheimum og þá er lokað. Við opnum aftur kl. 12:00 þann dag og mætum öll kát og hress í hádegismat.