Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Rauður dagur

27. nóvember 2012

5. desember verður rauður dagur hér í Hulduheimum. Þá er um að gera að mæta í einhverju rauðu eða með eitthvað rautt með sér. Bara gaman

27. nóvember 2012

Hulduheimar áttu afmæli 14. nóvember og urðu 6 ára þann dag. Af því tilefni færði foreldrafélagið okkur að gjöf mjög skemmtilega segulkubba og stórskemmtilegt þrautaspil þar sem heldur betur reynir á rökhugsun og útsjónarsemi. Nokkur börn eru búin að prófa …

Read More »

Afmæli Hulduheima

14. nóvember 2012

Hulduheimar verða 6 ára 14. nóv. Þá verður náttfataball þannig að það er óþarfi að klæða sig þann daginn 😆

Starfsmannafundur

9. nóvember 2012

Mánudaginn 12. nóvember er starfsmannafundur frá kl. 8:00-12:00 í Hulduheimum og þá er lokað. Við opnum aftur kl. 12:00 þann dag og mætum öll kát og hress í hádegismat.

Starfsmannafundur

9. nóvember 2012

Mánudaginn 12. nóvember frá kl. 8:00-12:00 er starfsmannafundur í Hulduheimum og þá er lokað. Við opnum aftur kl. 12:00 þennan dag og mætum öll kát og hress í hádegismat.

9. nóvember 2012

Mánudaginn 12. nóvember frá kl. 8:00-12:00 er starfsmannafundur í Hulduheimum og þá er lokað. Við opnum kl. 12:00 þennan dag og þá mæta allir glaðir og kátir í hádegismat.

Blár dagur

7. nóvember 2012

Blár dagur á miðvikudaginn 7. nóv. þá er tilvalið að koma í einhverju bláu eða með eitthvað blátt með sér

Prufa Sjónarhóll

2. nóvember 2012

Hér er texti með frétt

30. september 2012

Föstudaginn 5. október verður Haustþing leikskóla á Suðurlandi haldið á Hótel Selfossi. Þá eru Hulduheimar lokaðir 😆

Gulur dagur

4. apríl 2012

Þá mæta allir í gulum fötum !

Hulduheimar

28. mars 2012

Hér kemur merki leikskólans