Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Rauður dagur
5. desember verður rauður dagur hér í Hulduheimum. Þá er um að gera að mæta í einhverju rauðu eða með eitthvað rautt með sér. Bara gaman
Afmæli Hulduheima
Hulduheimar verða 6 ára 14. nóv. Þá verður náttfataball þannig að það er óþarfi að klæða sig þann daginn 😆
Starfsmannafundur
Mánudaginn 12. nóvember er starfsmannafundur frá kl. 8:00-12:00 í Hulduheimum og þá er lokað. Við opnum aftur kl. 12:00 þann dag og mætum öll kát og hress í hádegismat.
Starfsmannafundur
Mánudaginn 12. nóvember frá kl. 8:00-12:00 er starfsmannafundur í Hulduheimum og þá er lokað. Við opnum aftur kl. 12:00 þennan dag og mætum öll kát og hress í hádegismat.
Blár dagur
Blár dagur á miðvikudaginn 7. nóv. þá er tilvalið að koma í einhverju bláu eða með eitthvað blátt með sér