Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Regnbogadagur

20. mars 2013

                      Grunnskólaheimsóknir á Regnbogadegi, seinni heimsóknin.   N.k. föstudag, 22. mars, fara öll elstu börnin að heimsækja Sunnulækjarskóla.  Við verðum í skólavistuninni Hólum og svo förum við í litlum hópum …

Regnbogadagur Read More »

Snjór!

15. mars 2013

Súkkulaðimálning!

15. mars 2013

Guli hópur að vinna skemmtilegar batikmyndir með súkkulaðimálningu…..ekki svo leiðinlegt það!

Skógarferð Bláa og Græna hóps

14. mars 2013

Gönguferð í góða veðrinu

11. mars 2013

Guli hópur og Rauði hópur fóru í gönguferð í fallegu veðri á mánudagsmorgni……

Skyndihjálparnámskeið

7. mars 2013

Skyndihjálparnámskeið Veistu hvað þú átt að gera ef það stendur í barninu þínu? Veistu hvað þú átt að gera ef barnið þitt fær straum? Í fyrra héldum við skyndihjálparnámskeið fyrir starfsfólk, foreldra, ömmur, afa og alla þá sem sjá um …

Skyndihjálparnámskeið Read More »

7. mars 2013

Sigurður Reynir og Lilja Ósk í skemmtilegum kubbaleik

7. mars 2013

6. mars 2013

                       Grunnskólaheimsóknir á Regnbogadegi   Föstudaginn 8.mars fara öll elstu börnin að heimsækja Vallaskóla.  Við verðum í skólavistuninni Bifröst og svo förum við í litlum hópum inn í kennslustundir og um skólann.  Við leggjum snemma af stað frá leikskólanum …

Read More »

Leikið með dýrin

6. mars 2013

6. mars 2013

Brynja niðursokkin við að pússla…….og ánægð með árangurinn!

4. mars 2013

Byggt af kappi úr Einingakubbum…..byggingameistararnir hafa ekki einu sinni tíma til að horfa í myndavélina…..