Fréttasafn

Fréttir frá Huldheimum

Jólaglugginn opnaður

23. desember 2022

Jólagluggi Hulduheima var opnaður 22.desember á Sólbakka. Það voru börn á Sólbakka og Sjónarhóli sem skreyttu gluggann að þessu sinni og fengum við bókstafinn Ö.  

Blær kemur á eldri deildir

15. september 2022

Blær er nú kominn á eldri deildir. Öll börnin sem höfðu ekki fengið Blæbangsa fengu einn slíkan sem þau geyma í leikskólanum. Hægt er að lesa meira um Vináttu verkefnið hér á heimasíðunni undir leikskólastarfið- Vinátta.  

Lokað vegna skipulagsdaga og funda haustönn 2022

9. ágúst 2022

Leikskólinn verður lokaður vegna skipulagsdaga og funda á eftir farandi dags- og tímasetningum: Mánudaginn 22.ágúst allan daginn Fimmtudaginn 15.september kl 14-16:30 Föstudaginn 14.október allan daginn- Haustþing 8.deildar FL og FSL Þriðjudaginn 1.nóvember kl 8-10 Föstudaginn 25.nóvember allan daginn- Fræðsludagur leikskólanna […]

Leiksýning

17. maí 2022

Þann 16.maí fengum við góða gesti í Hulduheima. Það voru nemendur á leiklistarbraut Listaháskóla Íslands sem komu með skemmtilegt leikrit. Það var mikið hlegið og allir skemmtu sér konunglega.

Námsferð

11. maí 2022

Við minnum á námsferð starfsmanna 24-25.maí. Starfsfólk mun skoða leik- og grunnskólann Dalskóla í Reykjavík, Ugluklett í Borgarnesi og Akrasel á Akranesi. Þessa daga verður lokað í Hulduheimum.

Sumarlokun 2022

27. janúar 2022

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá 6. júlí til og með 3. ágúst. Foreldrar geta sótt um 2 aukavikur í kringum lokunardagana og verða þá skólagjöld dregin frá. The school is closed from July 6th through August 3d due to […]

Blær kemur

27. janúar 2022

Föstudaginn 14.janúar kom hann Blær til okkar með Björgunarsveitinni. Hann er hluti af verkefninu Vináttu sem verið er að taka upp á yngri deildum.

Jólaböll í Hulduheimum

17. desember 2021

Það voru tvö jólaböll í Hulduheimum þetta árið. Á öðru þeirra voru Kattholt, Sjónarhóll og Hlynskógar saman og á hinu voru Kirsuberjadalur, Sólbakki og Smálönd. Böllin heppnuðust vel og var mjög gaman, sérstaklega þegar óvæntur gestur birtist.

Jólagluggi Hulduheima

17. desember 2021

Jólagluggi Hulduheima opnaði þann 10. desember í dagatali Árborgar. Kattholt og Kirsuberjadalur sáu um skreytingar. Hluti leikskólanemenda voru við opnunina og sungu nokkur jólalög.

Hulduheimar 15 ára

22. nóvember 2021

Leikskólinn átti 15 ára afmæli þann 14.nóvember síðastliðinn en haldið var upp á það deginum fyrr. Ýmislegt var gert í tilefni dagsins t.d. söngstund í sal og flæði milli deilda en pizza var í hádegismatinn og kaka í kaffinu. Foreldrafélagið […]

Skipulagsdagar á vorönn/Days of organization on spring semester

11. maí 2021

Eftirfarandi daga er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdaga. The school is closed on the following days: Mánudagur 10. janúar kl 8-10- starfsmannafundur, skólinn opnar klukkan 10 /Staff meeting- We open at 10. Fimmtudagur 3.febrúar- Skipulagsdagur-  lokað allan daginn /closed all day […]

Sumarlokun 2021

14. apríl 2021

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa frá og með þriðjudeginum 29. júní og opnar aftur mánudaginn 9. ágúst 2021 kl. 10. The school will be closed from Tuesday June the 29th and will open again Monday the 9th of August at 10.