Fréttasafn
Fréttir frá Huldheimum
Afmælisstelpa
Kolbrún Inga er orðin, eins og sjá má, fjögurra ára! Til hamingju! Á Sjónarhóli halda afmælisbörn daginn hátíðlegan m.a. með því að útbúa sér kórónu, bjóða félögum sínum í leiki sem þau velja, tekin er afmælismynd og sungið er fyrir …
Gulur dagur
Það er gulur dagur hjá okkur miðvikudaginn 3. apríl. Þá er tilvalið að taka fram gulu fötin og drífa sig í þau eða hafa eitthvað gult með sér. 😀
Nokkrar myndir frá konudagskaffi
í tilefni af konudeginum bjóða nemendur mömmum, ömmum, langömmum,systrum, frænkum og vinkonum í heimsókn í leikskólann sinn. Takk fyrir komuna 🙂